Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   fös 08. nóvember 2024 22:41
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Las Palmas á góðu skriði
Fabio Silva
Fabio Silva
Mynd: EPA

Rayo Vallecano 1 - 3 Las Palmas
0-1 Fabio Silva ('6 )
0-2 Aridane ('62 , sjálfsmark)
0-3 Manu Fuster ('66 )
1-3 Scott McKenna ('90 , sjálfsmark)


Las Palmas hefur verið á góðu róli í spænsku deildinni að undanförnu en liðið lagði Rayo Vallecano af velli í kvöld.

Fabio Silva kom Las Palmas yfir snemma leiks þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu.

Eftir klukkutíma leik skoraði Las Palmas aftur eftir hornspyrnu en þá var Aridane Hernandez fyrir því óláni að skora sjálfsmark með skalla. Manuel Fuster innsiglaði sigurinn stuttu síðar.

Rayo Vallecano komst á blað í leiknum en Scott McKenna skoraði sjálfsmark í uppbótatíma. Las Palmas hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum en Rayo Vallecano hafði aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum áður en kom að leiknum í kvöld.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
5 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
6 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner