Aston Villa hefur gert frábæra hluti á þessari leiktíð og er í baráttu um Meistaradeildarsæti, jafnvel um enska meistaratitilinn.
Villa er sem stendur fjórum stigum frá toppnum þegar liðið mætir toppliði ensku deildarinnar, Arsenal, á heimavellii núna um helgina.
Jón Haukur Baldvinsson, stuðningsmaður Aston Villa, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu þennan föstudaginn en hann fer yfir velgengni Villa á þessari leiktíð og áhuga sinn á félaginu.
Gummi og Steinke eru svo að venju í þættinum en farið er yfir leiki vikunnar í enska boltanum þar sem Villa vann meðal annars magnaðan sigur á Manchester City.
Villa er sem stendur fjórum stigum frá toppnum þegar liðið mætir toppliði ensku deildarinnar, Arsenal, á heimavellii núna um helgina.
Jón Haukur Baldvinsson, stuðningsmaður Aston Villa, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu þennan föstudaginn en hann fer yfir velgengni Villa á þessari leiktíð og áhuga sinn á félaginu.
Gummi og Steinke eru svo að venju í þættinum en farið er yfir leiki vikunnar í enska boltanum þar sem Villa vann meðal annars magnaðan sigur á Manchester City.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir