Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
banner
   mán 09. mars 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Birkir og Balotelli þurfa á sigri að halda
Birkir í landsleik.
Birkir í landsleik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslendingalið Brescia fer í heimsókn til Sassuolo í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni.

Leikurinn verður spilaður án áhorfenda vegna útbreiðslu kórónaveirunnar á Ítalíu.

Birkir Bjarnason er á mála hjá Brescia sem er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og þarf svo sannarlega á sigri að halda í dag. Mario Balotelli leikur einnig með liðinu.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 17:30 og verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.

mánudagur 9. mars
17:30 Sassuolo - Brescia (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
2 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
3 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
4 Milan 7 4 2 1 9 3 +6 14
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Fiorentina 7 0 4 3 4 8 -4 4
18 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir