Við skulum skoða hvaða leikmenn sem eru yngri en 23 ára hafa skorað mest í Evrópuboltanum í vetur. Football365 tók saman en horft er á tíu stærstu deildir Evrópu og aðeins deildarmörk. Erling Haaland er því ekki á listanum, ekki enn sem komið er!
Athugasemdir