Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 09. mars 2020 18:30
Elvar Geir Magnússon
Topp tíu - Markahæstu ungu leikmenn Evrópu
Við skulum skoða hvaða leikmenn sem eru yngri en 23 ára hafa skorað mest í Evrópuboltanum í vetur. Football365 tók saman en horft er á tíu stærstu deildir Evrópu og aðeins deildarmörk. Erling Haaland er því ekki á listanum, ekki enn sem komið er!
Athugasemdir