Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   sun 09. júní 2013 22:04
Anton Ingi Leifsson
Þórður: Alltaf reiður þegar ég tapa
Þórður var frekar vonsvikinn eftir leikinn í kvöld.
Þórður var frekar vonsvikinn eftir leikinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, var frekar vonsvikinn með sína menn í 3-1 tapi gegn Stjörnunni í kvöld.

,,Vonbrigði. Mér fannst við ekki standa okkur vel í dag, eins og úrslitin gefa í ljós," voru fyrstu viðbrögð Þórðar eftir leikinn í kvöld.

,,Við vorum að tapa boltanum alltof mikið á hættulegum svæðum og gerðum leikinn í raunina alltof auðveldan fyrir Stjörnuna."

Staðan var 0-0 í hálfleik og var Þórður sammála blaðamanni að það hafi verið "game-on": ,,Já ég er sammála því. Það var alveg "game-on" þótt Stjörnumenn hefðu verið sterkari í fyrri hálfleik áttum við ágætis spretti öðru hverju, en seinni hálfleikur var svona meira þeirra."

,,Ég er alltaf reiður þegar ég tapa, það er ekki flókið en ég tek það ekkert á strákana inní klefa. Ég sofna alltaf seint eftir leiki," sagði Þórður að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner