Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   mán 09. desember 2024 19:54
Ívan Guðjón Baldursson
Leikmenn West Ham hituðu upp í Antonio treyjum
Mynd: EPA
Mynd: EPA
West Ham United tekur á móti Wolves í áhugaverðum slag í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið þurfa á sigri að halda.

West Ham er án Michail Antonio sem lenti í hryllilegu bílslysi um helgina og gæti fótboltaferill hans verið á enda.

   07.12.2024 17:22
Michail Antonio lenti í hræðilegu bílslysi


Leikmenn Hamranna ákváðu að sýna liðsfélaga sínum stuðning meðan hann liggur á spítala og klæðast allir treyjunni hans í upphituninni fyrir leikinn.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans.

   09.12.2024 07:00
Antonio verður frá í minnst ár





Athugasemdir
banner
banner
banner