West Ham United tekur á móti Wolves í áhugaverðum slag í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið þurfa á sigri að halda.
West Ham er án Michail Antonio sem lenti í hryllilegu bílslysi um helgina og gæti fótboltaferill hans verið á enda.
07.12.2024 17:22
Michail Antonio lenti í hræðilegu bílslysi
Leikmenn Hamranna ákváðu að sýna liðsfélaga sínum stuðning meðan hann liggur á spítala og klæðast allir treyjunni hans í upphituninni fyrir leikinn.
Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans.
09.12.2024 07:00
Antonio verður frá í minnst ár
West Ham players show their support for Michail Antonio whilst warming up at London Stadium ???? pic.twitter.com/e44i3OSV6b
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 9, 2024
Showing support for Michail whilst warming up ????#WHUFC | @SocSupplement pic.twitter.com/a3uRtVjlAA
— West Ham United (@WestHam) December 9, 2024
Athugasemdir