Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Þróttara: „Ég vildi spila meira"
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   fös 10. maí 2019 22:48
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Halls: Veislan heldur áfram og við verðum með
Mosfellingar með sterkan sigur
Arnar Hallsson gat brosað eftir leik
Arnar Hallsson gat brosað eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar var ánægður með fyrsta sigur sinna manna í Inkasso deildinni 2019. 2-1 var lokastaðan gegn gestunum í Leikni. Afturelding byrjaði leikinn af krafti og voru greinilega staðráðnir að bæta upp fyrir tap í fyrstu umferð.

„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur. Byrjunin var frábær og það var mikill hraði og mikið tempó. Við höfðum frumkvæðið framan af og þá er gaman að horfa á fótbolta" sagði Arnar sem var samt sem áður ekki alveg nægilega sáttur með leik sinna manna eftir rauða spjaldið sem Leiknir fékk „Við vorum aðeins of kærulausir og fengum of mikið af skyndisóknum á okkur eftir að við komumst yfir."

Arnar fagnar svo bættri aðstöðu hjá Aftureldingu en ný stúka við gervigrasið í Mosfellsbæ var tekin til notkunar í vikunni og gerir heimavöllinn mun flottari. Arnar segir að það séu bjartir tímar framundan „Umgjörðin hér hjá okkur er að taka stakkaskiptum og það er verið að bæta alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar til muna og það er gaman að taka þátt í þessum uppgangi" Sagði Arnar kampakátur með þrjá puntka. 
Athugasemdir
banner
banner
banner