Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
banner
   lau 10. júní 2023 18:23
Anton Freyr Jónsson
Davíð Snær: Það er ekkert svo langt í okkur
watermark Davíð Snær var góður í dag.
Davíð Snær var góður í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

„Við skyldum eftir tvö stig á grasinu. Við áttum að vinna þenan leik. Við vorum lengi að byrja en um leið og við byrjuðum leikinn sem var eftir annað markið þá vorum við betri í nánast öllu að mínu mati og það sýnir bara að það er ekkert svo langt í okkur" sagði Davíð Snær Jóhannsson leikmaður FH en hann skoraði tvö mörk í dag. 


Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Breiðablik

„Það býr ógeðslega mikill karakter í þessu liði og við erum svo sannarlega að sýna hverju við erum megnugir miðavið það sem við sýndum í fyrra. Það er þvílíkt batamerki, bæði í svona leikjum og gæðalega séð erum við bara orðnir miklu betri."

FH er enþá ósigrað á grasi á tímabilinu og líður liðinu vel á grasi og þá sérstaklega í Kaplakrika. 

„Þetta er okkar heimavöllur og það er engin að fara koma hingað og taka einhver stig sko"

Davíð Snær Jóhannsson var frábær í liði FH í dag og skoraði tvö mörk í dag og var öflugur sem fremsti maður FH í dag.

„Ég hefði vilja skora fleiri mörk. Mér fannst ég hafa átt skora svona fjögur eða fimm að mínu mati en fínn leikur og þetta snýst um að vinna leiki."


Athugasemdir
banner
banner