banner
miđ 10.okt 2018 06:00
Arnar Helgi Magnússon
Pogba segir alla ţá Frakka sem tilnefndir eru eiga skiliđ ađ vinna
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba segir ađ allir ţeir Frakkar sem tilnefndir er til Ballon d'Or verđlaunanna eigi allir frekar skiliđ ađ vinna verđlaunin heldur en hann sjálfur.

Pogba er í hópi sex Frakka sem tilnefndir eru til verđlaunanna. Hinir fimm eru Mbappé, Griezmann, Kante, Lloris og Varane. Benzema er á listanum en hann spilađi ekki á Heimsmeistaramótinu í sumar.

„Sama hvort ţađ sé Griezmann, Kylian, Varane, Lloris eđa einhver annar, ţá eiga ţeir ţađ allir meira skiliđ heldur en ég. Ég get ekki valiđ einn ţeirra en ég vona frá mínum dýpstu hjartarótum ađ ţađ verđi einhver ţeirra,"sagđi Pogba.

„Kante er búin ađ vera gjörsamlega frábćr og á ţetta 100% skiliđ."

Frakkar mćta Íslandi í ćfingaleik annađ kvöld og má búast viđ ţví ađ flestir ţessara manna taki ţátt í leiknum.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía