Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   sun 11. febrúar 2024 17:31
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir West Ham og Arsenal: Niðurlæging í Lundúnum
Mynd: Getty Images
Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, var valinn besti maður leiksins í 6-0 slátrun liðsins á West Ham á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í dag.

Saka var ógnvekjandi í sóknarleik Arsenal. Hann skoraði tvö mörk og tókst að valda varnarmönnum West Ham alls konar usla í leiknum.

Sky Sports gefur honum 9 fyrir frammistöðuna og valdi hann besta mann leiksins. Declan Rice, sem kom til Arsenal frá West Ham á síðasta ári, fær einnig 9.

Margir áttu vondan dag í liði West Ham. Vladimir Coufal, Kurt Zouma, Nayef Aguerd, Emerson Palmieri, Edson Alvarez og Ben Johnson fá allir þrist.

West Ham: Areola (4), Coufal (3), Johnson (3), Zouma (3), Aguerd (3), Emerson (3), Ward-Prowse (4), Alvarez (3), Soucek (4), Kudus (5), Bowen (5).
Varamenn: Phillips (5), Mavropanos (6), Cresswell (6).

Arsenal: Raya (7), White (8), Saliba (8), Gabriel (8), Kiwior (7), Rice (9), Odegaard (8), Havertz (8), Saka (9), Martinelli (8), Trossard (8).
Varamenn: Elneny (7), Nelson (7), Nketiah (7), Nwaneri (7), Cedric (7).
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner