Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   fim 11. júlí 2024 22:39
Elvar Geir Magnússon
Óli Hrannar: Það myndu öll lið sakna hans
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir tapaði naumlega 0-1 gegn Fjölni á Domusnovavellinum í kvöld. Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, var ánægður með framlag síns liðs en svekktur yfir niðurstöðunni.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fjölnir

„Það voru gríðarleg vonbrigði að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik. Við vorum betri aðilinn stóran hluta af leiknum, við vorum mikið meira með boltann en náðum að finna markið sem við þurftum," sagði Óli Hrannar eftir leik.

Omar Sowe sóknarmaður Leiknis var ekki með í leiknum í kvöld og hans var saknað hjá heimamönnum.

„Það myndu öll lið sakna hans, í hvaða leik sem er. Það eru meiðsli að plaga hann svo við tókum enga áhættu með hann í dag. Hann fer í nánari skoðun á morgun og þá fáum við vonandi skýrari svör. Við gerum allt til að tjasla honum saman og henda honum inn á völlinn."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Óli meðal annars um markmið Leiknis út frá þessu, er það að halda sæti sínu eða er horft ofar?
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir