Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   mið 11. nóvember 2020 11:07
Elvar Geir Magnússon
Ungstirnin - Mikilvægt verkefni U21 og Luigi gestur
Arnar Laufdal og Logi Tómasson.
Arnar Laufdal og Logi Tómasson.
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum áttunda þætti er fjallað um Becir Omeragic (FC Zurich), Leonidas Stergiou (St. Gallen) og Florian Wirtz (Bayer Leverkusen).

Rætt er um mikilvæga leiki U21-landsliðsins sem spilar gegn Ítalíu á fimmtudag og Írlandi á sunnudag. Þessir leikir skipta miklu máli í baráttunni um að komast í lokakeppni EM U21 landsliða á næsta ári en Ísland er í hörkubaráttu um að komast á mótið.

Logi Tómasson (Luigi), leikmaður Víkings og tónlistarmaður, er gestur þáttarins og er rætt um það sem hefur verið í gangi á hans fótboltaferli og tónlistarferli.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir
banner
banner
banner