Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
   mán 12. febrúar 2018 23:40
Fótbolti.net
Innkastið - Hitnar í kolum og Conte á förum
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fengu góðan gest í Innkasti vikunnar. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, fór yfir öll helstu málin tengd félaginu.

Er Conte vinsæll hjá stuðningsmönnum og hvenær yfirgefur hann félagið? Getur Chelsea slegið út Barcelona í Meistaradeildinni? Myndi Jóhann skipta út Eden Hazard fyrir Kevin De Bruyne í dag?

Einnig voru aðrir leikir helgarinnar skoðaðir, þar á meðal tap Arsenal gegn Tottenham, tap Man United gegn Newcastle og flott frammistaða Firmino fyrir Liverpool.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir
banner
banner