Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   lau 12. ágúst 2023 16:53
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Þarf stundum að taka þessa iðnaðarsigra
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Mynd: Njarðvík

Heimamenn í Njarðvík tóku á móti Vestra á Rafholtsvellinum þegar 16.umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram göngu sinni.

Bæði lið hafa verið á flottu skriði fyrir þennan leik en heimamenn í Njarðvík höfðu unnið síðustu tvo leiki sína fram að þessum og voru Vestri taplausir í sínum síðustu sex leikjum.


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  0 Vestri

„Frábært og virkilega ánægður með strákana. Attitute-ið í þeim, karakterinn að halda þessu og mæta þessu sterka liði Vestra sem spilaði bara fínan fótbolta inn á milli." Sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn í dag.

„Við komum vel út og vissum nákvæmlega hvað þeir myndu gera og náum einu marki, góðu marki og þegar Marc meiðist þá þurfum við aðeins að fara hreyfa liðið til og þá koma þeir aðeins inn í leikinn aftur  en svona seinni hálfleikurinn og fleirra þá var þetta svolítið bara svona að við vissum að þeir gætu alveg fengið að vera með boltann en vissum að það myndi lítið gerast og við þyrftum bara að nýta þessi tækifæri sem að við myndum fá og Rafa skorar svo aftur með hausnum í seinni hálfleik og eftir það fannst mér svolítið vindurinn farinn úr þeim." 

Aðspurður um það hvort hann taldi þetta vera iðnaðarsigur var Gunnar Heiðar sammála því. 

„Já ég myndi segja það. Við þurftum að hafa helling fyrir þessu og ég er gríðarlega stoltur af strákunum og þó að við viljum spila fótbolta að þá þarf stundum að taka þessa iðnaðarsigra og við vitum það að á móti liði eins og Vestra þá þarftu að vera með iðnaðinn í lagi ef þú ætlar að match-a þetta sem að þeir koma með." 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner