Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
banner
   mán 13. janúar 2020 20:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Solskjær: Erum að gera fullt af hlutum bakvið tjöldin
Manchester United lagði á laugardag Norwich 4-0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Mikilvægur sigur hjá Unitd eftir þrjá leiki án sigurs.

Ole Gunnar Solksjær, stjóri Manchester United, var spurður út í eigendur félagsins, Glazer-fjölskylduna, eftir leikinn. Háværir stuðningsmenn United kölluðu í stúkunni á laugardag eftir því að Glazer fjölskyldan myndi selja félagið og sungu einnig um hinn umdeilda Ed Woodward, stjórnarmann hjá félaginu.

„Sem félag verðum við að styðja við bakið á öllum sem koma nálægt félaginu eins og fjölskylda," sagði Solskjær.

„Á tíma mínum sem stjóri hjá félaginu hef ég fengið stuðning frá eigendunum og ég hef fengið stuðning frá Woodward. Við verðum að halda hópinn og styðja hvert annað."

„Stuðningsmenn verða að trúa því að mín tilfinnng er að við séum að vinna að fullt af góðum hlutum bakvið tjöldin. Við erum í leið í rétta átt,"
sagði Solskjær að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner
banner