Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
   fös 13. janúar 2023 17:25
Enski boltinn
Enski boltinn - Krísuástandið hjá Chelsea krufið til mergjar
Graham Potter.
Graham Potter.
Mynd: EPA
Í dag fá Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke góðan gest í hlaðvarpsþáttinn Enski boltinn.

Stefán Marteinn Ólafsson mætti á skrifstofuna og fór yfir það hvað í ósköpunum væri í gangi hjá Chelsea þessa stundina.

Chelsea tapaði fyrir Fulham í gær og það er krísuástand á Brunni um þessar mundir. Graham Potter, stjóri liðsins, virðist sigraður og staða hans er auðvitað rædd ásamt ýmsu öðru.

Þá er einnig rætt um deildabikarinn og rosalega umferð sem er framundan í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Einnig er hægt að nálgast hann á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner