Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
   fim 13. febrúar 2025 15:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Mynd: EPA
Það var söguleg stund í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar síðasti nágrannaslagur Everton og Liverpool á Goodison Park fór fram. Eftir tímabilið fer Everton á nýjan heimavöll.

Það var heldur betur drama í þessum leik en Magnús Haukur Harðarson og Jóhann Páll Ástvaldsson fóru yfir það ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni.

Einnig var farið yfir leiki síðustu helgar í FA-bikarnum, Meistaradeildina og stórleikinn á eftir á milli Víkings og Panathinaikos.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner