Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   fös 13. mars 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland um helgina - Mögulega síðasta umferð deildarinnar
Nú þegar hefur verið ákveðið að leika komandi umferð í þýsku Bundesliga fyrir luktum dyrum. Þá er einnig verið að skoða hvort þetta verði mögulega síðasta umferð deildarinnar.

Í frétt The Express kemur fram að þýska knattspyrnusambandið sé að íhuga að ljúka deildarkeppninni með umferðinni um helgina. Samkvæmt þeirri frétt fær ekkert lið titilinn og ekkert lið fellur. Það þýðir að liðin sem koma upp gera deildina að 20 liða deild á komandi leiktíð.

Efstu fjögur liðin færu í Meistaradeildina. Óvíst er hvort þetta verði niðurstaðan en hér að neðan má sjá umferðina sem leikinn verður, að öllu óbreyttu.

Stærsti leikurinn er klárlega viðureign Dortmund og Schalke en mikill rígur er á milli félaganna.

föstudagur 13. mars
19:30 Fortuna Dusseldorf - Paderborn

laugardagur 14. mars
14:30 Dortmund - Schalke 04
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Hoffenheim - Hertha
14:30 Koln - Mainz
17:30 Union Berlin - Bayern

sunnudagur 15. mars
14:30 Eintracht Frankfurt - Gladbach
17:00 Augsburg - Wolfsburg

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner
banner