Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   lau 13. apríl 2024 18:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haddi: Gefum of einföld mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var að vonum svekktur eftir tap liðsins gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: KA 2 -  3 FH

„Við töpum í hörku fótboltaleik, jafn og opinn leikur, fimm mörk og hefðu sannarlega geta verið fleiri. Ég er svekktur með tapið og svekktur að fá þrjú mörk á okkur á heimavelli," sagði Haddi.

Haddi var gríðarlega svekktur með varnarleik liðsins.

„Planið virkaði allavega ekki varnarlega. Við gefum of einföld mörk. Við byrjum flott síðan taka þeir aðeins yfir. Við sköpuðum nóg til að vinna á heimavelli, skutum í slá, klúðrum dauðafæri í lokin, skorum tvö mörk en að fá á sig þrjú mörk er eitthvað sem við viljum vera þekktir fyrir," sagði Haddi.

„Við jöfnum í byrjun seinni hálfleiks og það er móment með okkur. Erum að sækja og sækja en svo kemur mark eiginlega úr engu. Það var smá högg en við héldum áfram og sköpum dauðafæri og hefðum getað fengið eitthvað út úr þessum leik. Það breytir því ekki að við þurfum að gera betur varnarlega sem lið."


Athugasemdir
banner