Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Guðrún létt: Ég verð að fara að drullast til að skora
Fannst misskilningurinn fyndinn - „Aldrei rétt þegar ég er þjálfarinn"
Glódís: Gæti talið upp nokkrar sem mér finnst betri
Mikill heiður að fara í íslensku treyjuna - „Upplifir ekki svona á öðrum stað"
Sveindís fór yfir sigurmarkið: Svo kemur ein fljúgandi á móti mér
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
banner
   fim 13. júní 2024 22:58
Halldór Gauti Tryggvason
Magnús Már: Kominn taktur í okkur
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Mynd: Raggi Óla

„Gríðarlega sáttur. Fannst við hafa átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Bara gríðarlega ánægður með strákana fyrir að hafa trú allan tímann á verkefninu“ Þetta sagði Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


„Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem við skorum sigurmark, þokkalega seint í leiknum og það sýnir trúna sem við höfum.“


„Við vorum bara að reyna að spila okkar fótbolta og fannst það ganga upp. Við vorum að opna þá, í fyrri hálfleik, og skapa færi og þeir voru að komast svona fyrir skotin okkar varnarmenn nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.“

„Þróttur er með flott lið og góðir þjálfarar með þeim. Hörkulið, eins og öll í þessari deild, þetta eru öll hörkulið í þessari deild og hver einasti leikur erfiður þannig að nú förum við bara að njóta í kvöld. Svo er það bara fókus á næsta verkefni.“

„Við erum búnir að vinna þrjá leiki í röð og það er kominn taktur í okkur og mér finnst við vera svona að mæta, stígandi inn í þetta mót. Byrjunin, vorum ekki nógu ánægðir meða hana stigalega séð en frammistaðan hefur í flestum leikjum verið mjög góð og ég verið ánægður með strákana.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner