Elvar Geir Magnússon skrifar frá Växjö
„Við erum ekki hræddir við þýska liðið. Við vitum okkar möguleika og ætlum að nýta okkur þá," segir Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaðurinn ungi í íslenska liðinu. Fótbolti.net heimsótti liðið á hóteli þeirra.
„Við fórum aðeins yfir lið þeirra á fundi áðan en munum skoða það betur í kvöld og á morgun. Við stefnum á að ná allavega stigi."
Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir






















