Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   fös 13. desember 2024 22:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Che Adams með mark frá miðju
Adams fagnar markinu sínu í kvöld
Adams fagnar markinu sínu í kvöld
Mynd: EPA
Empoli 0 - 1 Torino
0-1 Che Adams ('70 )

Torino vann kærkominn sigur í kvöld þegar liðið lagði Empoli af velli en liðið hafði farið í gegnum sex leiki í röð án þess að vinna.

Það var Che Adams, fyrrum framherji Southampton í úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið.

Hann fékk boltann á miðjunni og sá að markvörður Vasquez Llach, markvörður Empoli, var fyrir utan vítateiginn. Hann lét strax vaða á markið og boltinn sveif yfir Llach og endaði í markinu.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 10. og 11. sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Roma.

Empoli 0-[1] Torino - Che Adams 70'
byu/hallowedbe_99 insoccer

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 22 17 2 3 37 15 +22 53
2 Inter 20 14 5 1 51 18 +33 47
3 Atalanta 22 14 4 4 48 25 +23 46
4 Lazio 21 12 3 6 37 28 +9 39
5 Juventus 22 8 13 1 35 19 +16 37
6 Milan 21 9 7 5 32 23 +9 34
7 Bologna 21 8 10 3 33 27 +6 34
8 Fiorentina 20 9 6 5 33 21 +12 33
9 Udinese 22 8 5 9 25 32 -7 29
10 Roma 22 7 6 9 31 28 +3 27
11 Torino 22 6 8 8 23 26 -3 26
12 Genoa 21 5 8 8 18 30 -12 23
13 Como 22 5 7 10 27 36 -9 22
14 Empoli 22 4 9 9 21 29 -8 21
15 Cagliari 22 5 6 11 23 36 -13 21
16 Parma 22 4 8 10 28 39 -11 20
17 Lecce 21 5 5 11 15 36 -21 20
18 Verona 21 6 1 14 24 47 -23 19
19 Venezia 21 3 6 12 19 34 -15 15
20 Monza 21 2 7 12 20 31 -11 13
Athugasemdir
banner
banner