Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
banner
   þri 14. janúar 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ryan Babel lánaður heim til Ajax (Staðfest)
Hollensku meistararnir í Ajax hafa fengið Ryan Babel, hollenska landsliðsmanninn og fyrrum leikmann Liverpool, á láni út leiktíðina.

Babel kemur frá tyrkneska félaginu Galatasaray. Babel er uppalinn í akademíu Ajax og var hjá félaginu í níu ár áður en Liverpool keypti hann árið 2007.

Babel var einnig á mála hjá Ajax árið 2012. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Galatasaray síðasta sumar.

Babel, sem er 33 ára vængmaður, hefur skorað tíu landsliðsmörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði alls tólf deildarmörk í 91 leik hjá Liverpool á árunum 2007-2011.
Stöðutaflan Holland Holland efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Feyenoord 9 8 1 0 25 6 +19 25
2 PSV 9 7 1 1 27 12 +15 22
3 AZ 9 5 3 1 19 12 +7 18
4 Ajax 9 4 4 1 17 12 +5 16
5 Groningen 9 5 0 4 14 13 +1 15
6 NEC 9 4 2 3 25 17 +8 14
7 Twente 9 4 2 3 17 14 +3 14
8 Utrecht 9 4 1 4 18 11 +7 13
9 Fortuna Sittard 9 4 1 4 13 13 0 13
10 Sparta Rotterdam 9 4 1 4 13 22 -9 13
11 Heerenveen 9 3 3 3 15 15 0 12
12 Go Ahead Eagles 9 2 4 3 15 16 -1 10
13 Excelsior 9 3 0 6 8 17 -9 9
14 NAC 9 2 2 5 10 16 -6 8
15 Zwolle 9 2 2 5 9 17 -8 8
16 Telstar 9 2 1 6 12 18 -6 7
17 Volendam 9 1 4 4 10 16 -6 7
18 Heracles Almelo 9 1 0 8 7 27 -20 3
Athugasemdir
banner
banner