Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
   þri 14. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Mynd: Heimavöllurinn
Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Á meðal efnis:

- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna

- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið

- Nýliðarnir reynslunni ríkari

- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót

- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur

- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020

- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð

- Miðvarðaskipti í Kópavogi

- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?

-Markvarðamix

- Geta fjögur lið barist um titilinn?

- Cousins snýr aftur í dalinn

- Trust the process á Selfossi

- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner
banner