Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
   þri 14. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Mynd: Heimavöllurinn
Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Á meðal efnis:

- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna

- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið

- Nýliðarnir reynslunni ríkari

- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót

- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur

- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020

- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð

- Miðvarðaskipti í Kópavogi

- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?

-Markvarðamix

- Geta fjögur lið barist um titilinn?

- Cousins snýr aftur í dalinn

- Trust the process á Selfossi

- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner