Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
   þri 14. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Mynd: Heimavöllurinn
Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Á meðal efnis:

- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna

- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið

- Nýliðarnir reynslunni ríkari

- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót

- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur

- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020

- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð

- Miðvarðaskipti í Kópavogi

- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?

-Markvarðamix

- Geta fjögur lið barist um titilinn?

- Cousins snýr aftur í dalinn

- Trust the process á Selfossi

- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner