Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   þri 14. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Mynd: Heimavöllurinn
Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Á meðal efnis:

- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna

- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið

- Nýliðarnir reynslunni ríkari

- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót

- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur

- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020

- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð

- Miðvarðaskipti í Kópavogi

- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?

-Markvarðamix

- Geta fjögur lið barist um titilinn?

- Cousins snýr aftur í dalinn

- Trust the process á Selfossi

- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner