Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
   þri 14. mars 2023 16:35
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Jón Stefán og Lilja Dögg fengu það krefjandi verkefni að fara yfir ótímabæru spánna 2023
Mynd: Heimavöllurinn
Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Á meðal efnis:

- Ótímabær spá fyrir Bestu deild kvenna

- 3x ON á undirbúningstímabilinu og fara vel hlaðnar inn í tímabilið

- Nýliðarnir reynslunni ríkari

- Áföll og stór skörð hoggin rétt fyrir mót

- Nýir og „nýir gamlir“ þjálfarar með nýjar áherslur

- Dominos-spurningin rifjar upp skemmtikraft frá 2020

- Rosalegt reynslubrottfall í Öskjuhlíð

- Miðvarðaskipti í Kópavogi

- Hvernig ætlar Gunnhildur Yrsa að skrifa söguna?

-Markvarðamix

- Geta fjögur lið barist um titilinn?

- Cousins snýr aftur í dalinn

- Trust the process á Selfossi

- Hvaða lið fær hæstu einkunn á leikmannamarkaðnum

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir