Arsenal hefur áhuga á Barcola - Mbeumo færist nær Man Utd - Konate hafnaði tilboði Liverpool
   mið 14. maí 2025 11:33
Elvar Geir Magnússon
Mac Allister var valinn leikmaður mánaðarins
Alexis Mac Allister.
Alexis Mac Allister.
Mynd: EPA
Argentínski miðjumaðurinn Alexis Mac Allister var útnefndur leikmaður mánaðarins fyrir apríl í ensku úrvalsdeildinni en þetta var tilkynnt á dögunum.

Hann varð þar með fjórði Argentínumaðurinn í sögunni til að hljóta þennan heiður; á eftir Juan Sebastian Veron, Carlos Tevez og Sergio Agüero.

Hann er annar leikmaður Liverpool til að vera maður mánaðarins á þessu tímabili en Mo Salah var leikmaður mánaðarins í nóvember og febrúar.

Vitor Pereira stjóri Wolves var stjóri mánaðarins en Úlfarnir áttu fullkominn aprílmánuð og unnu alla fimm úrvalsdeildarleiki sína.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 38 25 9 4 86 41 +45 84
2 Arsenal 38 20 14 4 69 34 +35 74
3 Man City 38 21 8 9 72 44 +28 71
4 Chelsea 38 20 9 9 64 43 +21 69
5 Newcastle 38 20 6 12 68 47 +21 66
6 Aston Villa 38 19 9 10 58 51 +7 66
7 Nott. Forest 38 19 8 11 58 46 +12 65
8 Brighton 38 16 13 9 66 59 +7 61
9 Bournemouth 38 15 11 12 58 46 +12 56
10 Brentford 38 16 8 14 66 57 +9 56
11 Fulham 38 15 9 14 54 54 0 54
12 Crystal Palace 38 13 14 11 51 51 0 53
13 Everton 38 11 15 12 42 44 -2 48
14 West Ham 38 11 10 17 46 62 -16 43
15 Man Utd 38 11 9 18 44 54 -10 42
16 Wolves 38 12 6 20 54 69 -15 42
17 Tottenham 38 11 5 22 64 65 -1 38
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
Athugasemdir
banner