Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte hefur rift samningi sínum við Al-Nassr í Sádi-Arabíu.
Hjá Al-Nassr var Laporte þriðji launahæsti varnarmaður heims en hann fékk um 400 þúsund pund í vikulaun. Aðeins Virgil van DIjk og Kalidou Koulibaly þéna meira en hann.
Hjá Al-Nassr var Laporte þriðji launahæsti varnarmaður heims en hann fékk um 400 þúsund pund í vikulaun. Aðeins Virgil van DIjk og Kalidou Koulibaly þéna meira en hann.
Laporte gekk í raðir Al-Nassr frá Manchester City árið 2023.
Sambands hans við Stefano Pioli, þjálfara Al-Nassr, hefur ekki verið gott og núna hefur samningi hans verið rift.
Laporte, sem er þrítugur, á að baki 40 landsleiki fyrir Spánverja. Hann hefur verið orðaður við Real Madrid og Marseille upp á síðkastið.
Athugasemdir