Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   fös 14. ágúst 2020 13:40
Magnús Már Einarsson
Myndband: Skemmtilegt sýnishorn úr þáttunum um Tottenham
Amazon mun á næstunni sýna sjónvarpsþætti um síðasta tímabil hjá Tottenham.

Myndatökumenn fylgdust með tímabilinu bakvið tjöldin og búast má við áhugaverðum þáttum.

Jose Mourinho tók við af Mauricio Pochettino á tímabilinu og gengi Tottenham var upp og niður.

Kórónaveiran stoppaði ensku úrvalsdeildina og í þáttunum er meðal annars sýnt hvernig Tottenham æfði á meðan hlé var í deildinni.

Hér að neðan má sjá skemmtilegt sýnishorn úr þáttunum.


Athugasemdir