banner
fös 14.sep 2018 19:17
Ívan Guđjón Baldursson
Inkasso-kvenna: Fylkir tryggđi sér titilinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir 3 - 1 Fjölnir
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir ('3)
2-0 Bryndís Arna Níelsdóttir ('32)
3-0 Sigrún Salka Hermannsdóttir ('42)
3-1 Sara Montoro ('47)

Fylkir tryggđi sér í dag fyrsta sćti Inkasso-deildar kvenna međ góđum 3-1 sigri á Fjölni.

Bryndís Arna Níelsdóttir skorađi tvennu og gerđi Sigrún Salka Hermannsdóttir ţađ ţriđja. Stađan var 3-0 í leikhlé.

Sara Montoro minnkađi muninn snemma í síđari hálfleik en nćr komst Fjölnir ekki.

Ţórir Karlsson, partur af ţjálfarateymi Fjölnis, var rekinn upp í stúku fyrir mótmćli um miđjan síđari hálfleik. Fjölnir endar í sjötta sćti deildarinnar, međ 21 stig í 18 leikjum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches