fös 14.sep 2018 08:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Nedum Onuoha búinn ađ skrifa undir hjá MLS liđi
Onuoha í leik međ Manchester City á sínum tíma.
Onuoha í leik međ Manchester City á sínum tíma.
Mynd: NordicPhotos
Fyrrum leikmađur Manchester City og QPR, varnarmađurinn Nedum Onuoha hefur gengiđ til liđs viđ MLS liđiđ Real Salt Lake.

Ţessi 31. árs gamli leikmađur hefur skrifađ undir samning út áriđ 2019. Hann yfirgaf QPR eftir síđasta tímabil en hann hafđi ţá veriđ ţar í rúmlega sex ár.

Salt Lake eru í fjórđa sćti vesturdeildarinnar, fjórum stigum á eftir Kansas City.

Ég hef alltaf veriđ einhver sem vill fara og upplifa eitthvađ öđruvísi. Ég talađi viđ nokkur liđ í Championship deildinni, eitt úrvalsdeildarliđ en ţađ var ekki alveg rétt og ég vildi ekki hćtta hugsandi ţađ ađ ég vildi ađ ég hefđi gert ţetta,” sagđi Onuoha.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches