Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
banner
   lau 14. september 2019 19:32
Elvar Geir Magnússon
Davíð Atla: Átti erfitt með mig
Davíð í leiknum í dag.
Davíð í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég átti erfitt með mig þegar við komum hlaupandi að stúkunni og sáum allt þetta fólk," sagði Davíð Atlason eftir eftir sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

„Þetta er eitthvað sem manni hefur dreymt um sem uppalinn Víkingur. Þetta er ólýsanlegt."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 FH

Titillinn er mjög langþráður hjá Víkingum en þeir urðu Íslandsmeistarar á þessum degi á árið 1991.

„Það eru 28 ár upp á dag síðan Víkingur vann síðast titil. Maður hefur heyrt sögur frá Bjössa Bjartmarz, Hödda Te og fleiri góðum í Víkinni. Núna getur maður loksins verið þessi gæi."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner