Kaj Leo í Bartalsstovu er að ganga í raðir ÍA samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Kaj er þrítugur vængmaður og landsliðsmaður Færeyja. Hann hefur spilað á Íslandi frá árinu 2016, fyrst með FH og svo ÍBV og Val.
Samningur Kaj við Val rann út eftir síðasta tímabil og hefur hann verið orðaður við Víking, Keflavík og sænska félagið Östersund síðan.
Uppfært 15:46: Kaj Leo er genginn í raðir ÍA og skrifar undir tveggja ára samning vð félagið.
Samningur Kaj við Val rann út eftir síðasta tímabil og hefur hann verið orðaður við Víking, Keflavík og sænska félagið Östersund síðan.
Uppfært 15:46: Kaj Leo er genginn í raðir ÍA og skrifar undir tveggja ára samning vð félagið.
ÍA birti færslu í dag með stundarglasi og er því tilkynning frá félaginu væntanleg.
Í 109 leikjum í deild og bikar hefur Kaj skorað fimmtán mörk.
Sjá einnig:
Engar formlegar viðræður átt sér stað
That’s it, that’s the tweet 🇫🇴#VelkominKajLeo #ÁframÍA pic.twitter.com/vUaOLky26N
— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) February 15, 2022
Athugasemdir