Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   sun 15. maí 2022 17:48
Ívan Guðjón Baldursson
Ótrúlegt einstaklingsframtak hjá Theo innsiglaði sigurinn
Besti vinstri bakvörður heims?
Besti vinstri bakvörður heims?
Mynd: EPA

Theo Hernandez skoraði magnað mark í gríðarlega mikilvægum leik hjá AC Milan gegn Atalanta í ítalska boltanum. Staðan er 2-0 þegar lítið er eftir.


Theo vann boltann af Jeremie Boga nálægt sínum eigin vítateig og tók á rás upp völlinn. Það mætti honum enginn nema Teun Koopmeiners þannig Theo ákvað að stinga hann bara af.

Theo spretti upp miðjan völlinn sem var galopinn og fór framhjá nokkrum varnarmönnum áður en hann lét vaða með góðu skoti sem endaði í netinu. Líklegast verður þetta mark tímabilsins á Ítalíu.

Milan stefnir á Ítalíumeistaratitilinn en á erfiðan útileik gegn Sassuolo í lokaumferðinni. Inter er fimm stigum á eftir en með leik til góða gegn fallbaráttuliði Cagliari í kvöld.

Sjáðu markið ótrúlega


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner
banner