Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
   mán 15. júlí 2024 22:13
Stefán Marteinn Ólafsson
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH tóku á móti HK í 14.umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í kvöld. 

FH gat með sigri lyft sér upp í 4.sæti deildarinnar sem þeir svo gerðu með því að leggja HK af velli hér í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 3 -  1 HK

„Ánægður með þrjú stig. Þetta var erfiður leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans. Ég held að þetta hafi verið verðskuldað á endanum." Sagði Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH eftir leikinn í kvöld.

FH byrjaði leikinn af krafti og hefði hæglega getað farið með sannfærandi forystu inn í hálfleikinn en þurftu að sætta sig við að fara með jafna stöðu inn í hálfleik. 

„Já það var bara lélegt af okkur. Við vorum búnir að tala um HK liðið og vissum að þeir kæmu særðir inn í þennna leik og við byrjum leikinn frábærlega og réttilega hefðum getað verið búnir að skora fleirri en eitt og fleirri en tvö en við tókum ekki færin okkar." 

„Svo slökkvum við á okkur eftir að við skorum markið og erum ósáttir með það en við komum sterkir út í síðari hálfleikinn og létum menn aðeins heyra það í hálfleiknum og menn komu gíraðir út í seinni hálfleikinn og þetta var erfið fæðing."

Nánar er rætt við Kjartan Henry Finnbogason í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner