Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fim 15. ágúst 2019 22:18
Elvar Geir Magnússon
Arnar Gunnlaugs: Leyfum smá kampavín í kvöld
Arnar í kvöld.
Arnar í kvöld.
Mynd: Eyþór Árnason
Áhorfendamet var slegið á Víkingsvelli í kvöld þegar heimamenn unnu Breiðablik í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingar eru komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn síðan 1971.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  1 Breiðablik

„Það er geðveikt að vera komnir í úrslitaleikinn. Það gekk allt upp í kvöld. Við sýndum karakter, fengum á okkur mark en héldum aga og leikskipulagi. Það eru svo mikil einstaklingsgæði í þessu liði, það er fáránlegt. Við breyttum aðeins um kerfi og ég held að við komum þeim á óvart," sagði Arnar Gunnlaugs.

„Mætingin í kvöld var frábær. Við þurfum að halda áfram að stíga skref fram á við og vinnum bara þennan helvítis bikar!"

Bikarúrslitaleikurinn verður 14. september og Arnar þarf að ná sínum mönnum niður á jörðina.

„En leyfum þeim að fagna aðeins, leyfum smá kampavín í kvöld."
Athugasemdir
banner
banner