Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 16. janúar 2020 12:10
Magnús Már Einarsson
Stefnt á að bæta fjórum leikjum við Meistaradeildina
Mynd: Getty Images
UEFA og samtök félaga í Evrópu eru nálægt samkomulagi um að bæta við fjórum leikjum á hvert lið í Meistaradeild Evrópu. Samkomulagið mun taka gildi frá og með árinu 2024.

Í dag er 16-liða úrslitunum dreift á fjórar leikvikur en breyta á aftur í fyrra fyrirkomulag og spila þær á tveimur leikvikum.

Þannig er hægt að búa til rými fyrir fleiri leiki en ekki er búið að hanna fyrirkomulagið ennþá.

Einn af möguleikunum er að fjölga liðunum í riðlunum úr fjögur í sex en annar möguleiki er að skipta í tvo fjögurra liða riðla í 8-liða úrslitum líkt og gert var 1992/1993,
Athugasemdir
banner
banner
banner