Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 16. apríl 2021 12:45
Fótbolti.net
Budweiser deildin - Gylfi mætir Mourinho strax í kvöld
Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net heldur áfram um helgina og áhugaverðir leikir eru á dagskrá en strax i kvöld fá Everton Jose Mourinho og hans menn í Tottenham í heimsókn.

Hægt er að skrá sig í deildina hvenær sem er burtséð frá stöðunni í heild þar sem mánaðarlegir vinningar eru afhentir þeim sem stigahæstir eru í hverjum mánuði fyrir sig.

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt

Skráðu þig til leiks hér.




Athugasemdir
banner