Trent efstur á blaði Real - Newcastle vill Mbeumo - Arsenal hefur áhuga á Kudus
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   þri 16. apríl 2024 23:20
Brynjar Óli Ágústsson
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
John Andrews, þjálfari Víkings.
John Andrews, þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Okkur líður frábærlega. Ég er ótrúlega stoltur," sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir sigur í spennandi vítaspyrnukeppni gegn Val á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

„Við vorum að spila gegn líklega besta liði landsins og við stóðum upp gegn þeim."

„Valur spilaði mjög vel gegn okkur í seinni hálfleik, en það var svo mikið hjarta í liðinu og þær skemmtu sér að vinna erfiðisvinnuna. Ég er svo stoltur.''

„Ég held að ég hafi síðast unnið hérna 2012 og það var með öðru liði. Það var frábært að koma hingað aftur og taka með okkur gullverðlaun, en alvöru vinnan hefst um helgina gegn Stjörnunni.''

John var spurður út í hvort hann hafi verið stressaður fyrir vítaspyrnukeppnina.

„Ég var alls ekki stressaður. Þetta hafði ekkert með mig að gera. Katla átti tvær frábærar vörslur og stelpurnar náðu að skora úr sínum vítum. Það voru mikil gæði í vítunum frá báðum liðum."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner