Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   þri 16. júlí 2019 21:54
Arnór Heiðar Benónýsson
Ási Arnars: Við vorum betri aðilinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir vann góðan 3-1 sigur á Fram í grenjandi rigningu í Grafarvoginum í kvöld. Sigurinn styrkir stöðu Fjölnismanna á toppi Inkasso deildarinnar. Ásmundur Arnarsson var mjög sáttur með sína menn í leikslok.

Lestu um leikinn: Fjölnir 3 -  1 Fram

„Ég er bara gríðarlega ánægður með strákana. Það var mikið vinnuframlag sem fór í þennan leik, Fram er með hörkulið en heilt yfir fannst mér við vera betri aðilinn í leiknum.“

Fjölnismenn eru núna með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar og eru því í kjörstöðu að fara beint aftur upp um deild.

„Stefnan er bara næsti leikur, þessi leikur í dag var mjög opinn en á endanum sanngjarn sigur held ég.“

Félagsskiptaglugginn er opinn og það hafa ekki verið miklar hreyfingar hjá Fjölnismönnum.

„Það er allavega enginn kominn en maður veit aldrei.“
Athugasemdir
banner