29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fös 16. ágúst 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Jóhannes Karl: Þetta þarf að vera okkar besti leikur í sumar
Selfoss-KR 17:00 á laugardag
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl Sigursteinsson.
Jóhannes Karl Sigursteinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta þarf að vera okkar besti leikur í sumar ef við ætlum að taka titil," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, við Fótbolta.net um bikarúrslitaleikinn gegn Selfyssingum á laugardag.

KR er í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar á meðan Selfoss er í 3. sætinu.

„Við þurfum að eiga toppleik. Selfoss er topplið og spila sterkan fótbolta. Þær skora mikið úr föstum leikatriðum og eru fastar fyrir. Við þurfum að mæta þeim þar og koma grimmar til leiks."

„Við þurfum að vera snöggar að losna við hrollinn. Það eru mikil gæði í þessu KR liði og ef við ætlum að vinna þá þurfa þau gæði að koma í ljós á laugardaginn."


Smelltu hér til að kaupa miða á leikinn
Jói rýnir í úrslitaleikinn: Fjörugur leikur með mörkum og spennu
Athugasemdir
banner
banner