Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
   þri 16. ágúst 2022 16:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Sumir gengu of langt
Annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið og er það ljóst að Íslendingar eru svo sannarlega blóðheitir þegar kemur að enska boltanum.

Það var mikill hiti í mönnum og sumir fóru yfir strikið. Bæði er hægt að tala um leikmenn og stuðningsmenn í samhengi við það.

Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke, fréttamenn á Fótbolta.net, settust niður í dag með Stefáni Marteini Ólafssyni, stuðningsmanni Chelsea, og ræddu um aðra umferðina sem er að baki.

Farið var yfir allt það helsta; stórt tap Manchester United gegn Brentford, umdeild atvik og stjóralæti á Brúnni, rauða spjaldið á Nunez og margt, margt fleira.

Þátturinn er í boði White Fox, en það er bara fyrir 18 ára og eldri. Munið það.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Íslendingur við Andersen: Vona að þú deyir í helvíti
Lögreglan kölluð til í Reykjavík vegna reiði Man Utd stuðningsmanns
Athugasemdir
banner