Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 16. október 2019 12:02
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu gamalt viðtal við Kolbein - Tekið eftir fyrsta landsliðsmarkið 2010
Icelandair
Kolbeinn skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í Kórnum.
Kolbeinn skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í Kórnum.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson jafnaði í vikunni markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir Ísland. Kolbeinn gerði 26. mark sitt fyrir íslenska A-landsliðið í sigrinum gegn Andorra.

Kolbeinn er búinn að spila 54 A-landsleiki en Eiður lék 88 landsleiki.

„Maður vonast eftir því að skora sem flest mörk fyrir Ísland," sagði Kolbeinn í viðtali við Fótbolta.net eftir fyrsta landsliðsmarkið en það kom í mars 2010 í sigri gegn Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum.

Umrætt viðtal má sjá hér að neðan!


Sjá einnig:
Kolbeinn besti leikmaður Íslands í undankeppninni

Hér að neðan má svo sjá viðtal við Kolbein sem tekið var eftir leikinn gegn Andorra:
Kolbeinn um markametið: Var eitt af mínum markmiðum
Athugasemdir
banner
banner
banner