Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   lau 16. október 2021 14:59
Brynjar Ingi Erluson
Tryllt stemning hjá Skagamönnum fyrir leik
Skagamenn eru klárir í slaginn
Skagamenn eru klárir í slaginn
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Skagamenn hafa verið í góðri stemningu í allan dag eða frá því þeir tóku rútur frá íþróttahúsinu á Akranesi og í Skútuvoginn í Mini-garðinn.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

ÍA mætir Víkingi í bikarúrslitum á Laugardalsvelli klukkan 17:00 og er stemningin á vellinum eins og hún væri best kostin.

Skagamenn tóku rútur frá íþróttahúsinu á Akranesi fyrr í dag og gerðu sér leið í Mini-garðinn í Skútuvogi.

Þar var dansað og trallað áður en haldið var á Laugardalsvöll en það má sjá myndskeið af stemningu hér fyrir neðan.

Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Mini-garðsins, kom þá með skilaboð og ætlast til þess að landsbyggðarliðið fari með sigur af hólmi í dag.




Athugasemdir
banner
banner
banner