Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fim 16. nóvember 2017 19:20
Ívan Guðjón Baldursson
Meistaradeild kvenna: Stjarnan úr leik - Geta borið höfuðið hátt
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Slavia Prag 0 - 0 Stjarnan (2-1 samanlagt)

Stjarnan er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli á útivelli gegn Slavia Prag.

Leikurinn var afar fjörugur þrátt fyrir markaleysið og fengu bæði lið mikið af færum.

Stjörnustúlkur töpuðu fyrri leiknum naumlega í Garðabænum og geta borið höfuðið hátt, enda ansi nálægt því að komast í 8-liða úrslit.
Athugasemdir
banner
banner