Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fös 17. janúar 2014 13:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Hvernig myndir þú lýsa Vincent Tan?
Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og álitsgjafar Fótbolta.net hafa svarað nokkrum spurningum í tilefni þess.

Vincent Tan eigandi Cardiff hefur vakið mikla athygli á tímabilinu og spurning dagsins snýst um hann.

Spurning dagsins: Hvernig myndir þú lýsa Vincent Tan?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)

Sjá einnig:
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Nær Man Utd Meistaradeildarsæti?
Hvaða lið verður meistari?
Hvaða hefur komið mest á óvart?
Var rétt hjá Tottenham að reka Villas-Boas?
Mun Luis Suarez halda dampi út tímabilið?
Athugasemdir
banner