Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   mán 17. maí 2021 15:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
10 leikmenn sem sagðir eru of góðir til að fara niður í B-deild
Tvær umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildi og eina spennan er um Evrópusætin, hvaða lið ná Meistaradeildarsæti og hvaða lið spila í Evrópudeildinni. DailyMail tók í dag saman lista yfir þá leikmenn hjá fallliðunum þremur sem gætu spilað áfram í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Athugasemdir