Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 17. maí 2021 10:00
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Leicester fagnar bikarmeistaratitlinum
Gríðarleg samheldni var lykill Leicester að því að vinna enska bikarmeistaratitilinn um helgina. Stjórnarformaðurinn Top Srivaddhanaprabha mætti út á völl að fagna með liðinu og augljóst er að samband hans við leikmenn og stjórann Brendan Rodgers er afskaplega gott. Leicester vann 1-0 sigur gegn Chelsea þar sem Youri Tielemans skoraði eina mark leiksins með glæsilegu skoti.
Athugasemdir
banner