Arnar Laufdal var með fimm rétta þegar hann spáði í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Núna er komið að næst síðustu umferð deildarinnar og fær Sigtryggur Arnar Björnsson, körfuboltamaður úr Tindastóli, það verkefni að spá í leikina. Arnar er í fullu fjöri í úrslitaseríunni um Íslandsmeistaratitilinn þessa dagana en Tindastóll er 2-1 yfir í seríunni gegn Stjörnunni.
Núna er komið að næst síðustu umferð deildarinnar og fær Sigtryggur Arnar Björnsson, körfuboltamaður úr Tindastóli, það verkefni að spá í leikina. Arnar er í fullu fjöri í úrslitaseríunni um Íslandsmeistaratitilinn þessa dagana en Tindastóll er 2-1 yfir í seríunni gegn Stjörnunni.
Aston Villa 2 - 0 Tottenham (18:30 í kvöld)
Aston Villa í harðri baráttu um CL, og Spurs munu hvíla sinn þunnskapaða hóp fyrir Europa League final.
Chelsea 3 - 1 Man Utd (19:15 í kvöld)
Sama og með Spurs, þá munu Man Utd vera með öll augu á leiknum gegn Spurs, og Chelsea í harðri baráttu um CL sæti.
Everton 2 - 1 Southampton (11:00 á sunnudag)
Southampton toppuðu í þessu jafntefli gegn City og björguðu sér frá því að vera með sama met og Derby um lélegustu stigasöfnun í sögu deildarinnar.
West Ham 1 - 1 Nottingham Forest (13:15 á sunnudag)
Forrest munu choke-a á lokametrunum og verða ekki í CL sæti.
Brentford 3 - 2 Fulham (14:00 á sunnudag)
Verður hörku skemmtilegur leikur á Gtech Community Stadium. Mbeumo með sigurmarkið.
Leicester 1 - 3 Ipswich (14:00 á sunnudag)
Bæði lið fallin, reikna ekki með að stilla inn á þennan leik.
Arsenal 2 - 3 Newcastle (15:30 á sunnudag)
Isak setur þrennu og gulltryggir þeim CL á næsta ári.
Brighton 1 - 3 Liverpool (19:00 á mánudag)
Arne Slot nýkominn frá Ibiza og leikmenn nýkomnir frá Dúbaí úr kveðjupartýi Trent. Englandsmeistarnir taka þennan leik.
Crystal Palace 3 - 0 Wolves (19:00 á þriðjudag)
Crystal Palace halda áfram að skemmta okkur. Eze cookar í þessum leik.
Man City 3 - 2 Bournemouth (19:00 á þriðjudag)
Geggjaður leikur sem City þurfa hreinlega að vinna.
Fyrri spámenn:
Hrannar Snær (7 réttir)
Martin Hermanns (7 réttir)
Júlíus Mar (7 réttir)
Jói Ástvalds (7 réttir)
Jói Bjarna (6 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Arnór Gauti (6 réttir)
Arnar Laufdal (5 réttir)
Kristján Atli (5 réttir)
Matti Villa (5 réttir)
Viktor Gísli (5 réttir)
Sérfræðingurinn (5 réttir)
Nablinn (5 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Kári Kristjáns (4 réttir)
Kjartan Kári (4 réttir)
Davíð Atla (4 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Eysteinn Þorri (3 réttir)
Bjarki Már (3 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Benedikt Warén (2 réttir)
Ásgeir Helgi (2 réttir)
Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni fyrir leikina sem eru framundan.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 36 | 25 | 8 | 3 | 83 | 37 | +46 | 83 |
2 | Arsenal | 36 | 18 | 14 | 4 | 66 | 33 | +33 | 68 |
3 | Newcastle | 36 | 20 | 6 | 10 | 68 | 45 | +23 | 66 |
4 | Man City | 36 | 19 | 8 | 9 | 67 | 43 | +24 | 65 |
5 | Aston Villa | 37 | 18 | 10 | 9 | 56 | 49 | +7 | 64 |
6 | Chelsea | 36 | 18 | 9 | 9 | 62 | 43 | +19 | 63 |
7 | Nott. Forest | 36 | 18 | 8 | 10 | 56 | 44 | +12 | 62 |
8 | Brentford | 36 | 16 | 7 | 13 | 63 | 53 | +10 | 55 |
9 | Brighton | 36 | 14 | 13 | 9 | 59 | 56 | +3 | 55 |
10 | Bournemouth | 36 | 14 | 11 | 11 | 55 | 43 | +12 | 53 |
11 | Fulham | 36 | 14 | 9 | 13 | 51 | 50 | +1 | 51 |
12 | Crystal Palace | 36 | 12 | 13 | 11 | 46 | 48 | -2 | 49 |
13 | Everton | 36 | 9 | 15 | 12 | 39 | 44 | -5 | 42 |
14 | Wolves | 36 | 12 | 5 | 19 | 51 | 64 | -13 | 41 |
15 | West Ham | 36 | 10 | 10 | 16 | 42 | 59 | -17 | 40 |
16 | Tottenham | 37 | 11 | 6 | 20 | 63 | 59 | +4 | 39 |
17 | Man Utd | 36 | 10 | 9 | 17 | 42 | 53 | -11 | 39 |
18 | Ipswich Town | 36 | 4 | 10 | 22 | 35 | 77 | -42 | 22 |
19 | Leicester | 36 | 5 | 7 | 24 | 31 | 78 | -47 | 22 |
20 | Southampton | 36 | 2 | 6 | 28 | 25 | 82 | -57 | 12 |
Athugasemdir