Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
   fös 16. maí 2025 12:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fimm leikmenn Arsenal tæpir - Havertz gæti spilað
Mynd: EPA
Arsenal tekur á móti Newcastle á sunnudag en þar mætast liðin í 2. og 3. sæti úrvalsdeildarinnar. Newcastle getur komist upp í 2. sætið með sigri.

Fimm leikmenn Arsenal eru tæpir vegna meiðsla fyrir leikinn. Það eru þeir Declan Rice, Leandro Trossard, Gabriel Martinelli, Jurrien Timber og Kai Havertz.

„Þeir hafa tekið þátt í hluta af æfongum, en ekki verið með allan tímann," sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, á fréttamannafundi í dag.

„Þeir verða metnir á morgun. Við tökum ákvörðun á morgun. Havertz hefur tekið þátt í hluta af æfinguum síðustu tvo daga. Hann lítur mjög vel út, en þetta er hjá læknateyminu og hvernig Kai líður," sagði Arteta um Havertz sem hefur verið frá vegna meiðsla síðan í febrúar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Aston Villa 37 18 10 9 56 49 +7 64
6 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Tottenham 37 11 6 20 63 59 +4 39
17 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner