Hjörvar Hermannsson, fyrrum leikmaður Þróttar, stóð í dag fyrir stóru Íslendinga partý í Marseille.
„Þessi hugmynd kom fyrir fimm árum í kringum EM U21 árs landsliða," sagði Hjörvar við Fótbolta.net í dag.
„Íslendingar elska að hanga með Íslendingum í útlöndum og þetta er flott," bætti Hjörvar við.
„Þessi hugmynd kom fyrir fimm árum í kringum EM U21 árs landsliða," sagði Hjörvar við Fótbolta.net í dag.
„Íslendingar elska að hanga með Íslendingum í útlöndum og þetta er flott," bætti Hjörvar við.
Herbert Guðmundsson, Sóli Hólm og Svavar Elliði Svavarsson sáu um að halda fjörinu gangandi í dag.
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni en þar spáir Hjörvar í spilin fyrir leik Íslands og Ungverjalands á morgun.
Athugasemdir
























