banner
fös 17.ágú 2018 18:14
Elvar Geir Magnússon
Yfirlýsing vegna ásakana Ţóru - „Á ekki viđ nein rök ađ styđjast"
watermark
Mynd: Raggi Óla
Ţórđur Georg Lárusson, fyrrum ţjálfari íslenska kvennalandsliđsins, hefur sent frá sér yfirlýsingu.

Yfirlýsingin kemur vegna ásakana Ţóru B. Helgadóttur, fyrrum markvarđar kvennalandsliđsins. Smelltu hér til ađ lesa nánar um ţćr.

Hér má sjá yfirlýsingu Ţórđar:

Til ţeirra sem máliđ varđar

Á ráđstefnu Háskólans í Reykjavík í gćr, sem bar yfirskriftina „Kyn og íţróttir“ hélt Ţóra Helgadóttir tölu undir yfirskriftinni „Girl in a man‘s world – A story from a former professional football player“. Í máli sínu vék hún ađ undirrituđum og bar mig alvarlegum ávirđingum.

Ţćr ásakanir eiga ekki viđ nein rök ađ styđjast. Svo langt var gengiđ ađ vísa til ţess ađ ég eigi ađ hafa veriđ drukkinn í landsliđsverkefni og reynt ađ fá leikmenn liđsins uppá herbergi međ mér. Ţessum ásökunum vísa ég alfariđ á bug.

Ég hef aldrei á starfsćvi minni blandađ saman áfengi og vinnu og ţví síđur hefđi mér dottiđ í hug ađ reyna ađ fá leikmenn til ţess ađ koma upp á herbergi međ mér. Ţađ geta ţeir sem mig ţekkja vitnađ til um. Ţađ er ljóst ađ ef ég hefđi veriđ undir áhrifum áfengis og freistađ ţess ađ misnota stöđu mína hefđi veriđ tekiđ strax á slíku máli.

Mér er misbođiđ ađ vegiđ sé ađ persónu minni og ćru međ svona ađdróttunum. Ég hef alla tíđ freistađ ţess ađ leggja mig allan fram í verkefnum mínum, hvađa nafni sem ţau nefnast. Ţađ kann vel ađ vera ađ leikmenn liđsins hafi veriđ ósáttir viđ ţjálfunarađferđir mínar, enda lögđust ţćr gegn ţví ađ ég héldi áfram međ liđiđ. Ţađ er eitt. Ţađ er hins vegar allt annađ ađ bera mig alvarlegum ásökunum um ađ ég hafi freistađ ţess ađ misnota ađstöđu mína. Ţađ myndi ég aldrei gera og vísa ég ţeim ásökunum algerlega á bug.

Ég mun ekki tjá mig frekar um ţetta mál.
Ţórđur Georg Lárusson
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches